Leita í fréttum mbl.is

Ökumenn 274.938 bíla af 274.953 til fyrirmyndar í síđustu viku

Var ađ vela fyrir mér hversu miklu máli skiptir hvađa afstöđu mađur kýs ađ hafa.  Hvernig mađur velur ađ sjá hlutina. 

Hvort mađur sér hálffullt glas eđa hálftómt.

Hvort mađur muni vinna eđa tapa leiknum - áđur en hann hefst.

Fór ađ hugsa ţetta ţegar fréttir bárust af breyttri nálgun viđ mat á örorku.  Ţar sem yfirvaldiđ hefur snúiđ málinu á haus og talar nú um mat á starfsorku.  í stađ ţess ađ einblína á veikleika viđkomandi - örorkuna.  Er fókusinn kominn á styrkleikann. 

Ef mađur er metinn 40% öryrki ţá leiđir af sjálfu sér ađ hann getur unniđ 60% starf !

Ţetta er snilld og dćmi um hversu miklu skiptir ađ móta sér jákvćđa afstöđu til viđfangsefnisins.

Af hverju höldum viđ t.d. ekki uppá ţađ ađ á Íslandi sé 98% atvinna.  í stađ ţess ađ slá ţví upp ađ atvinnuleysi hafi aukist og sé komiđ í 2%.

Eđa ađ ökumenn 274.945 bíla  af 274.953 óku allsgáđir um helgina !

Eđa 998 börn af hverjum 1.000 sem fćđast á Íslandi fćđast heilbrigđ og eiga sér bjarta framtíđ !

;-)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

sverrir geirdal
sverrir geirdal

Skrifa nú eiginlega aldrei um ekki neitt og þá sjaldan það gerist þá er það óvart

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband