Leita í fréttum mbl.is
Embla

Há laun í fjármálageiranum

Á heimasíđu Kaupţings er ritgerđ um viđskiptahallann og verđlagningu krónunnar: Vandalaus viđskiptahalli  

Á bls 15 er velt upp breytingum á hlutfalli ţjónustutekna af landsframleiđsu og útflutningsverđmćti og bent á vaxandi hlutdeild ţjónustutekna almennt.  Einnig er fariđ yfir áhrif ţess ađ kaupmáttur í fjármálageiranum hefur aukist mest frá 1998 til 2006 eđa um 83%.

Leitt eru ađ ţví líkur ađ ţróun kaupmáttar í fjármálageiranum gćti smitast yfir á ađrar greinar atvinnulífsins og hefđi ţennig áhrif á raungengiđ.... 

En ţađ er ekki áhrif svimandi kaupmáttaraukningar í fjármálageiranum á raungengiđ sem er athyglisverđ,  heldur hitt ađ kannski togar ţessi ţróun ađra geira međ sér.

Fjármálageirinn stuđlar semsagt ađ aukinni kaupmáttaraukningu atvinnulífsins í heild...

Ćtli Vinstri grćnir viti af ţessu ?

Ég er ađ segja ţađ !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

sverrir geirdal
sverrir geirdal

Skrifa nú eiginlega aldrei um ekki neitt og þá sjaldan það gerist þá er það óvart

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband