Leita frttum mbl.is

Frsluflokkur: Lfstll

Rssneska ljsaperan

Hn fann sig best gluggalausa herberginu, herberginu sem var einhversskonar blendingur gangs og geymslu. Gangurinn hafi veri stfur til a koma fyrir nturgestum, gestum sem komu utan af landi og ttu ekki nnur hs a venda og stoppuu yfirleitt stutt enda vont a dvelja lengi stfum gangi.

Ein varin ljsapera hkk r loftinu, svona rssnesk. Slkkvarinn var utan vi herbergi, fram upprunalega ganginum. etta geri a a verkum a heimilisflki, grandaleysi snu tti a til a kveikja og slkkva tma og tma vart nttrulega ar sem slkkvarinn vi hliina stjrnai hinu ljsinu ganginum. Oft heyrist hrpa r stfa ganginum um mija ntt egar gleymdist a slkkva eftir a vart var kveikt.

hn tti herbergi me glugga og slkkvara innan hurar stti hn stfa ganginn. Sat ar stundum dagparta egar enginn var heima, las blai og lt sr leiast. Eftir v sem tminn lei vandist heimilisflki essu httalagi og byrjai yfirleitt v a slkkva stfa ganginum til a lta hana vita a einhver vri kominn heim. kallai hn fram og aftur var kveikt. Svona gekk etta um langa hr.

Ekki var srstaklega rtt um essa httsemi hennar enda ekki vani heimilisflks a ra persnuleg ml hvers annars. etta raist lka smtt og smtt n ess a flki tki srstaklega eftir v. etta gerist bara, eins og egar veturinn list a manni rlegheitum og skammdegi me. n ess a nokkur veri ess var yngist yfir, birtan ltur undan anga til a allt einu er ntt allan daginn.

a gerist slkum degi, rtt eftir ramtin, jlasnjinn var tekinn upp miklum rigningum milli jla og nrs, allt blautt og ungt, ekkert til a hjlpa veikbura geislum slarinnar a lsa upp myrk hugarskotin. Umhverfi allt innan sviga, a ba, dvala og vonin fyrir utan, gleymd og ltil.

Slkkt var perunni af rssneska upprunanum og ekkert heyrist stfa ganginum. gnina lagi um bina og fyllti au skmaskot sem myrkri hafi ekki n til. Heimilisflki kallai og fkk ekkert svar. Eftir umhugsun kva flki a banka, a vri raun andsttt eirra viringu fyrir persnulegum rtti hvers og eins til a vera einn me sjlfum sr.

Ekkert svar.

au slkktu aftur og biu. Ekkert hlj, vonleysi lddist yfir myrkri og gnina og kfi alla hugsun.au gengu fr hurinni og hristu hausinn, etta lagast kannski morgun, kannski fr hn gngutr ea, j hn hefur lagt sig og kemur fram eftir.

Hn kom ekki fram. Daginn eftir s heimilisflki a bi var a last sskpinn. au skildu eftir kveikt morgnanna og a var bi a slkkva seinnipartinn egar au komu heim. Munstur var a vera til. au fru a skilja eftir mat sskpnum og httu a fikta slkkvaranum.

Um vori kom brir hennar heim eftir ralanga dvl tlndum, hafi fengi bo um dvl hj aldrari frnku sem var orin ftafin og vantai hjlp vi dagleg strf skiptum fyrir hsaskjl og tkifri til a lra tlensku.

Hann kveikti ljsi stfa ganginum og kallai systur sna. Ekkert svar. Hann slkkti og kveikti tt og ttt, ekkert svar.Hann talai bllega og hvasst, htt og lgt ekkert dugi. Hann kveikti og opnai hurina, ljsi fr ganginum fli inn stfan enda hans og fyllti myrkt rmi, hann s glerbrot glfinu og leit upp.

Rssneska peran var brotin og perusti svart af sti.

Slin braust fram milli grrra skja og myndai ltinn og litsterkan regnboga sem virtist eiga sr upptk drullupollum gtunnar. Srenuvl sjkrablsins yfirgnfi fuglasnginn og eir flugu upp dauans ofboi egar hann nlgaist og keyri ofan bai eirra.

egar sjkraflutningamernnirnir bru brurnar t og inn blinn st heimilisflki gult me hfilegt bil milli sn og horfi gaupnir sr.


kumenn 274.938 bla af 274.953 til fyrirmyndar sustu viku

Var a vela fyrir mr hversu miklu mli skiptir hvaa afstu maur ks a hafa. Hvernig maur velur a sj hlutina.

Hvort maur sr hlffullt glas ea hlftmt.

Hvort maur muni vinna ea tapa leiknum - ur en hann hefst.

Fr a hugsa etta egar frttir brust af breyttri nlgun vi mat rorku. ar sem yfirvaldi hefur sni mlinu haus og talar n um mat starfsorku. sta ess a einblna veikleika vikomandi - rorkuna. Er fkusinn kominn styrkleikann.

Ef maur er metinn40% ryrki leiir af sjlfu sr a hann getur unni 60% starf !

etta er snilld og dmi um hversu miklu skiptir a mta sr jkva afstu til vifangsefnisins.

Af hverju hldum vi t.d. ekki upp a a slandi s 98% atvinna. sta ess a sl v upp a atvinnuleysi hafi aukist og s komi 2%.

Ea akumenn274.945 bla af 274.953 ku allsgir um helgina !

Ea 998 brn af hverjum 1.000 sem fast slandi fast heilbrig og eiga sr bjarta framt !

;-)


Lfi og kajakinn

egar fari er niur straum kajak eru rjr leiir frar.

Fara hraar en in. Fara hgar en inog fara sama hraa og in.

Alveg eins og lfinu sjlfu....

Til a eiga mguleika a hafa stjrn hlutunum verur kajak rarinn annahvort a fara hraar en in, ea hgar en in. A fara sama hraa og in ir a kajak rarinn gefur nni eftir stjrnina.

Sumir hlaupa hraar lfinu en umhverfi. eir hafa stjrn lfi snu, taka kvaranir tfr sjlfum sr og eru undan. eir n frumkvinu og mta samflag sitt, koma rti hlutina...

Kajak rarinn sem fer hraar en in reynir miki sig og er fyrstur niur. Sr kannski ekki allt tsni leiinni og verur fljtt reittur.

eir sem fara hraar eiga httu a reka sig . kajak rarinn gti t.d. fari fram af fossinum sem hann s ekki. lfinu sjlfu fara hrahlaupararnir oft fram r sr; fara hausinn, ea sra flki kringum sig a rfu.

eir sem hgar fara, bremsa sig af ogsj hvernig hinum sem hratt fara reiir af.

Kajak rarinn sem fer hgar ttar sig fossinum ur en hann kemur a honum og getur fari land. Hinir hgu lfinu setja peningana sna bk - kaupa ekki hlut DeCode. eir hgu srast sjaldan en eiga helst httu a deyja r leiendum.

Hinir sem lta umhverfi ra fr veltast um straumunum og vita ekki hvort kajakinn snr fram ea aftur. eir horfa mest sjnvarpi.

Hlutfallslega erum vi langflest essum hp.


Skynsemin og frumkvlarnir

g hef unni talsvert me frumkvlum og rum snillingum sem hafa stofna og/ea reki fyrirtki. Allt fr smfyrirtkjum upp miklu strri.

g hef oft reynt a gera mr grein fyrir hva a er sem rekur menn fram til a stofna og reka fyrirtki slandi. Srstaklega hefur a vafist fyrir mr hvernig sumir geta haldi fram t a endanlega. Jafnvel eftir a hverjum heilvita skynsmum manni er ori ljst a barttan er tpu.

Kruleysi er eitt svar; Bjartsni er anna; bilandi sjlfstraust erenn anna, sumir eru me snert a veruleikafyrringu. Allir eiga eir a sameiginlegt a sj ekki endilega alla mguleika fyrir; eir eru ekki ginkeyptir fyrir of mikilli tlanager - hefa etta meira tilfinningunni.

g held a a s hgt a lkja essu vi ftbolta. egar lagt er upp skn er hverjum lismanni ekki ljst hvernig lii kemur boltanum mark andstingsins.

eir vita hinsvegar allir a til ess a eiga sns arf lii a vera skn - hvernig hn endar kemur svo ljs. Er h mrgum ttum, t.d. hvernig andstingurinn hagar sr, hvernig skapi dmarinn er, hversu vel eigin lismenn eru stemmdir og svo framvegis.

Hinum skynsama manni, sem hefur ekki etta frumkvlaelement, httir til a leggja mesta herslu tlanagerina og tti sem getakomi veg fyrir rangur.

Slkt hugarfar verur til ess aekki verur fari skn fyrr en bier ea koma veg fyrir allt sem gti hindra. Svo er lagt af sta eina skn sem sker r um hvort mark s skora ea ekki og ar me um rslit leiksins. Ef hn mistekst er pakka saman og tjni lgmarka - betra a tapa eitt nll en a vera burstaur.

Ef fari er ngu margar sknir aukast lkur marki og a sem er kannski mest um vert; lii lrir.

Vinningslkurnar eru semsagt enn fyrir hendi tt lii s komi undir - nsta skn getur breytt llu.

Svona hugsa eir sem aldrei gefast upp, jafnvel egar skattaskuldir eru ornar riggja mnaa gamlar og htanabrfin eu farin a berast.


Speki

Ef maur skilar alltaf v sem maur fr lna,  eignast maur aldrei neitt !

Skeggi og gru hrin

Eins og undanfarna vetur lt g mr vaxa skegg fyrir jlin. Srstakan huga minn vakti a talsverur hluti skeggsins var ori grsprengt. Srstaklega hkunni og vngunum.

etta fannst mr tff.

Srstaklega ljsi ess a samkvmt athugun srfrings er ekki eitt einasta grtt hr hfi mr, a ru leiti.

Samt er hri um a bil 17 rum eldra en skeggi.


Vertryggingin

Af hverju vex slensku samflagi smegin n um stundir ?

Er a vegna uppbyggingar lvera og tilheyrandi orkuvera ?

Er a vegna hs afuravers sjvarfangs ? Ea mikils afla ?

Varla, v okkur er fyrst og fremst a vaxa smegin verslun og bankastarfsemi og inai hvers konar, mest erlendri grund. Er a vegna ess a allt einu spratt upp ofursvl sttt athafnamanna, sem eru svo ffldjarfir a gera a sem gengnir ffldjarfir athafnamenn oru ekki.

Kannski vissu eir bara ekki a etta var ekki hgt og geru a bara... eins og heyrnarlausi froskurin sem ni upp topp veggjarins eftir a allir hinir heyrandi hfu gefist upp. Fyrst og fremst vegna sbylju rtluradda eirra sem horfu (etta Mamma eftir a segja a s mli)

g held a undirrtvaxtarins og undirliggjandi sta rni essara ofursvlu og lka okkar hinna s raun ofureinfld.

Vertryggingin !

kerfi er innbygg vxlverkun, sem gerir a a verkum a ef launin hkka hkkar ver nausynjum sem aftur kalla launahkkun. etta er mlt me vsitlum, sem saman kallast vertrygging. Hversu gfulegt sem a n snist hefur essi hkkun hrif hfustl lna orra slendinga - au hkka ! Sem aftur rstir hkkun hsnisvers - ekki er hgt a selja veri sem dekkar ekki lnin, er betra a vinna meira og borga lnin. Hkkun hsnisvers hefur svo smuleiis hrif til hkkunar vertryggingarinnar - sem kallar hkkun launa.... og hringurinn lokast.

ettahefur oritil ess a vi erum dugleg. Vi vinnum og vinnum og vinnum. Vi erum lka rrag og fljt a tileinka okkur allt sem auveldar okkur a vinna hraar og meira, allir eru nettengdir - til a geta unni heima,vi eigumtvo bla - svo hgt s a fara b mean hinn vinnur.

Vi erum lka alltaf tnum. tli s betra a skuldbreyta Jen. tti g a auka yfirdrttinn og kaupa hlutabrf OZ ea Decode - n ea seinni t, FL ea Straumi - n ea 365.

Vi fylgjumst vel me og dumst a eim sem hafa n landi - eru komnur tr vertryggum hsnislnum, eru bara me sambankaln hj Barkleys. Hetjurnar eru eir sem hlaupa hraar en Neysluversvsitalan.

Nsta tflutningsvara okkar slendinga gti veri vertryggingin - ea kannski ttum vi ekki a segja neinum fr....

Allavega ekki Dnum !


Gar ea slmar fyrirmyndir

Hvort er betra; A alast upp vi slmar fyrirmyndir ea gar ?

A urfa annahvort a reyna a lkjast fyrirmyndinni ea a reyna a gera allt anna en fyrirmyndin ?

g er ekki fr v a a s meira roskandi, a a taki meira og skilji meira eftir sig a alast upp vi slmar fyrirmyndir. Fer reyndar svolti eftir v hvernig maur tekur mlum, hversu vel maur gerir sr grein fyrir a fyrirmyndin er slm.

Myndi halda a a vri frgangssk a alast upp vi slma fyrirmynd en halda a hn s g og reyna v a lkjast henni.... og fugt. Ef maur er hinsvegar me etta hreinu, .e. muninn milli grar og slmrar fyrirmyndar er hlfur sigur unninn. Eftir a arf maur bara a breyta rtt.

Kannski felst galdurinn einmitt v a greina milli gs og ills, h fyrirmyndinni. Fyrirmyndir uppvextinum eru kannski eins og vegvsar, sumir eru misvsandi, arir reltir og enn arir bara upp punt, eru raun engir vegvsar, meira svona eins og flttiskilti me keyptum auglsingum og upplsingum um veri og gang tmans fyrir nean.

Maur kemst aldrei r smbarhverfinu t flugvll ef maur fer eftir flttiskiltunum....


Svefnminni

Um lei og hann var binn a kveikja flatskjnum, myndbandstkinu, DVD spilaranum og llum afruglurunum samt gervihnattamttakarastjrbnainum kom hann sr fyrir upphalds stlnum snum, stlnum sem hann keypti af manni me uppsni yfirvaraskegg, sem var rugglega eigandi antkbarinnar Hverfisgtunni ar sem billiard blla var annahvort ur ea eftir a antk binn flutti.

Hann byrjai a fltta rsunum, yfirleitt tk fyrsta umfer lengstan tma,a tk aeins a koma dagskrrli hverrar stvar fyrir sfellt stkkandisvefnminninu. Minninu sem ni a drekka sig frttum landi stundar, raunverulegum astum raunverulegs flks raunveruleikattum og rum hagntum frleik, n ess a hann vri a beinnis a horfa. Eftir fyrstu umferina var hann einga stund a fltta gegn, svefnminni s til ess.

Hann var enn staddur fyrstu umfer egar a byrjar a naga hann samviskubiti. Vri ekki betra a sinna flkinu snu betur, tti hann ekki frekar a vera heimskn hj afa gamla elliheimilinu. Vri hann ekki betur settur vitandi hvernig starmlin gengu fyrir sig hj kallinum.Ltandi sr nr; tti hann ekki frekar a vera a lra me strknum snum, sna honum stuning nminu. Ea fara me honum fingu. Taka tt lfinu kringum sig.

upphafi seinni umferarinnar slokknai essum hugleiingum og hann hf horfi.

Ekki bru essar hugrenningar aftur sr fyrr en kvldi eftir og aftur fyrstu umferinni, rtt ur en svefnminni fylltist...

hverju kvldi, alltaf...


Höfundur

sverrir geirdal
sverrir geirdal

Skrifa nú eiginlega aldrei um ekki neitt og þá sjaldan það gerist þá er það óvart

Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband