Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Matur og drykkur

Kalkúnninn djúpsteiktur

Um leiđ og óska öllum nćr og fjćr gleđilegs árs og friđar get ég ekki stillt mig um ađ deila međ ykkur áramótamatnum. 

Hann var snilld.

Viđ djúpsteiktum kalkún í heilu lagi.  Ađferđin er einföld.  Fyrir hvert pund af fugli er steikt í 3 til 3,5 mínútur.  Fuglinn okkar var 5 Kg og tók ţví 38,5 mínútur m.v. 3,5 mín. á pund (hvert kíló er um 2,2 pund).

Trikkiđ er ađ krydda foglinn daginn áđur međ bragđmiklu kryddi,  sem er ţó ekki laufmikiđ (kalkúnakrydd frá Pottagöldrum er t.d. ekki sérlega hentugt)  Töfrakryddiđ virkađi hinsvegar eins og.... töfrar. 

Stór pottur er lykilatriđi ásamt gasbrennaranum,  hann ţarf ađ vera nokkuđ öflugur til ađ geta haldiđ hita á olíunni allri allann tímann - líka eftir ađ kaldur foglurinn er kominn ofaní.

Kvikindiđ er sem sagt djúpsteikt í stórum potti - ég notađi 4 gallon af jurta og kornolíu,  sem er kynntur međ gasbrennara.  Best er ađ framkvćma gjörninginn í skúrnum eđa undir skyggni úti viđ.  Ţađ kemur svolítil brćla af ţessu og hćtt er viđ ađ olían sullist svolítiđ....


Höfundur

sverrir geirdal
sverrir geirdal

Skrifa nú eiginlega aldrei um ekki neitt og þá sjaldan það gerist þá er það óvart

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband