Leita í fréttum mbl.is

Skeggið og gráu hárin

Eins og undanfarna vetur lét ég mér vaxa skegg fyrir jólin. Sérstakan áhuga minn vakti að talsverður hluti skeggsins var orðið grásprengt. Sérstaklega á hökunni og í vöngunum.

Þetta fannst mér töff.

Sérstaklega í ljósi þess að samkvæmt athugun sérfræðings er ekki eitt einasta grátt hár á höfði mér, að öðru leiti.

Samt er hárið um það bil 17 árum eldra en skeggið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hanna María Geirdal

já, ég skil...

þú ert bestur, takk fyrir að hjálpa mér með enskuna

Kv.

//-Hanna María

Hanna María Geirdal, 17.1.2007 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

sverrir geirdal
sverrir geirdal

Skrifa nú eiginlega aldrei um ekki neitt og þá sjaldan það gerist þá er það óvart

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband