Leita í fréttum mbl.is

Sjómannaafslátturinn

Í stað þess að afnema sjómannaafsláttinn á að útvíkka hann ! 

Ef ég skil þetta rétt þá var afslátturinn settur á vegna þess að sjómenn voru löngum stundum frá heimili og vinum við vinnu,  þeir unnu erfitt starf sem var þjóðfélaginu mikilvægt og mikils virði. 

Kannski var hluti ástæðunnar sú að útgerðin átti ekki fyrir öllum laununum,  veit það ekki - látum það allavega liggja á milli hluta (skipstjóra og hásetahluta..;-)

Í dag er sprottin fram ný tegund vinnuvíkinga.  Menn og konur sem stunda vinnu sem sömu rök eiga við og við sjómannsstarfið forðum. 

Þetta eru starfsmenn banka og annara stórtækra fjárfestingarfyrirtækja.  Þessir starfsmenn vinna undir miklu álagi,  eru langdvölum erlendis,   fjarri heimili og vinum og vinna starf sem er samfélaginu mikilvægt.

Kynnum Útrásarafsláttinn til sögunnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TómasHa

Þetta fólk er oft heilu og hálfu vikurnar í burtu.  Það hlýtur að vera rétt að gefa afslátt út á þá, svona bankadrengjaafslátt.

TómasHa, 28.12.2006 kl. 16:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

sverrir geirdal
sverrir geirdal

Skrifa nú eiginlega aldrei um ekki neitt og þá sjaldan það gerist þá er það óvart

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband