Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2006

Ađ snúa á tímann

Eftir hátíđarnar eru farnar ađ birtast áđur óséđar tölur á vigtinni,  tölur sem hingađ til hafa átt sér öruggt heimili í annara manna vigtum.  Ég veit ekki alveg hvort ţćr eru velkomnar í minni og vona innst inni ađ ţćr séu bara líta inn á leiđ sinni til einhverra annara vigta...

Talandi um heimsóknir á og í vigtina.....

Hitti kunningja minn um daginn,  hann var skćlbrosandi nuddandi á sér vembilinn í mikilli vellíđan um leiđ og hann sýndi mér plássiđ sem hafđi myndast á milli ystu brúnar vembilsins og vestisins - viđ vorum báđir fínklćddir í jólaveislu.  Ég spurđi í forundran hvernig hann hefđi fariđ ađ ţessu.  hann svariđi hróđugur..

"Ég fćrđi bara 1. janúar til 1. nóvember og hóf mitt heilsuátak fyrir jól í stađinn fyrir á fyrsta degi nýs árs eins og allir hinir..."

Glottiđ fór ekki af honum á međan ég beitti hugarorkunni viđ ađ koma háu tölunum í vigtinni minni  í fóstur til annara vigta.  Ef ţađ tćkist gćti ég flutt 1. janúar til 1. mars á nćsta ári.... eđa bara látiđ 1. janúar hverfa međ öllu ...;-)

 


Sjómannaafslátturinn

Í stađ ţess ađ afnema sjómannaafsláttinn á ađ útvíkka hann ! 

Ef ég skil ţetta rétt ţá var afslátturinn settur á vegna ţess ađ sjómenn voru löngum stundum frá heimili og vinum viđ vinnu,  ţeir unnu erfitt starf sem var ţjóđfélaginu mikilvćgt og mikils virđi. 

Kannski var hluti ástćđunnar sú ađ útgerđin átti ekki fyrir öllum laununum,  veit ţađ ekki - látum ţađ allavega liggja á milli hluta (skipstjóra og hásetahluta..;-)

Í dag er sprottin fram ný tegund vinnuvíkinga.  Menn og konur sem stunda vinnu sem sömu rök eiga viđ og viđ sjómannsstarfiđ forđum. 

Ţetta eru starfsmenn banka og annara stórtćkra fjárfestingarfyrirtćkja.  Ţessir starfsmenn vinna undir miklu álagi,  eru langdvölum erlendis,   fjarri heimili og vinum og vinna starf sem er samfélaginu mikilvćgt.

Kynnum Útrásarafsláttinn til sögunnar.


Höfundur

sverrir geirdal
sverrir geirdal

Skrifa nú eiginlega aldrei um ekki neitt og þá sjaldan það gerist þá er það óvart

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband