Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2007

Speki

Ef maur skilar alltaf v sem maur fr lna,  eignast maur aldrei neitt !

Innanlandsflug til Keflavkur !

etta er klrlega vsbending um a hagsmunaailum er ekki mti skapi a flytja innanlandsflugvllinn fr Vatnsmrinni suur, ea vestur llu heldur til Keflavkur, ea Sandgeris enn heldur.

Enda afskaplega umhendis a halda ti tveim flugvllum me 50 km millibili, sem reynd er meira ef teki er tillit til feratma.

Tvflld Reykjanesbraut, bein tenging Keflavkur vi Akureyri.... runin er bara eina tt.


mbl.is Icelandair flgur milli Akureyrar og Keflavkur sumar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skeggi og gru hrin

Eins og undanfarna vetur lt g mr vaxa skegg fyrir jlin. Srstakan huga minn vakti a talsverur hluti skeggsins var ori grsprengt. Srstaklega hkunni og vngunum.

etta fannst mr tff.

Srstaklega ljsi ess a samkvmt athugun srfrings er ekki eitt einasta grtt hr hfi mr, a ru leiti.

Samt er hri um a bil 17 rum eldra en skeggi.


Framskn - Afhverju nausynlegt afl.

Framskn er eina afli sem arf ekki a burast me skra stefnu llum mlum. Hin stjrnmlaflin rembast eins rjpan vi snkjudrin, sem tla hana lifandi a ta, vi a mta sr skra og rkrna afstu til allra helstu mlanna.

etta gera flokkar adraganda kosninga til a mla skra mynd af sjlfum sr fyrir slja kjsendur sem kjsa a eya heila-aflinu eitthva anna, ea bara gleyma v hva hver flokkur stendur fyrir milli kosninga.

etta er einhversskonar sjlfsfrun, ager sem gefur eim er hugsar upp stefnuna, heldur fundi og skrifar hana niur bla pantar bklinga og skipuleggur fundarherfer, einhversskonar hugarr. Flokknum lur vel a hafa unni heimavinnuna. Eins og me sjlfsfrunina er etta ofsa gott mean v stendur, eftir stendur hinsvegar ekki neitt ;-)

Allur essi undirbningur fyrir kosningar. a s vita a vikomandi ml koma hugsanlega ekki upp kjrtmabilinu og ef au gera a eru allar forsendur stefnunar breyttar.

Svo koma upp fullt af rum mlum sem engum datt huga a mta stefnu um.

Framskn eyir ekki tma essa vitleysu. eir eya tma snum og orku a n vldum og halda eim. annig geta eir teki afstu til mlanna og gert eitthva eim.

Og a sem meira er eir eru ekki bundnir af fyrirfram mtari afstu byggri updiktuum forsendum saminni fyrir kosningar af sjlfhverfum hugmyndasmium einmannalegum sjlfsfrunarstellingum.


Vertryggingin

Af hverju vex slensku samflagi smegin n um stundir ?

Er a vegna uppbyggingar lvera og tilheyrandi orkuvera ?

Er a vegna hs afuravers sjvarfangs ? Ea mikils afla ?

Varla, v okkur er fyrst og fremst a vaxa smegin verslun og bankastarfsemi og inai hvers konar, mest erlendri grund. Er a vegna ess a allt einu spratt upp ofursvl sttt athafnamanna, sem eru svo ffldjarfir a gera a sem gengnir ffldjarfir athafnamenn oru ekki.

Kannski vissu eir bara ekki a etta var ekki hgt og geru a bara... eins og heyrnarlausi froskurin sem ni upp topp veggjarins eftir a allir hinir heyrandi hfu gefist upp. Fyrst og fremst vegna sbylju rtluradda eirra sem horfu (etta Mamma eftir a segja a s mli)

g held a undirrtvaxtarins og undirliggjandi sta rni essara ofursvlu og lka okkar hinna s raun ofureinfld.

Vertryggingin !

kerfi er innbygg vxlverkun, sem gerir a a verkum a ef launin hkka hkkar ver nausynjum sem aftur kalla launahkkun. etta er mlt me vsitlum, sem saman kallast vertrygging. Hversu gfulegt sem a n snist hefur essi hkkun hrif hfustl lna orra slendinga - au hkka ! Sem aftur rstir hkkun hsnisvers - ekki er hgt a selja veri sem dekkar ekki lnin, er betra a vinna meira og borga lnin. Hkkun hsnisvers hefur svo smuleiis hrif til hkkunar vertryggingarinnar - sem kallar hkkun launa.... og hringurinn lokast.

ettahefur oritil ess a vi erum dugleg. Vi vinnum og vinnum og vinnum. Vi erum lka rrag og fljt a tileinka okkur allt sem auveldar okkur a vinna hraar og meira, allir eru nettengdir - til a geta unni heima,vi eigumtvo bla - svo hgt s a fara b mean hinn vinnur.

Vi erum lka alltaf tnum. tli s betra a skuldbreyta Jen. tti g a auka yfirdrttinn og kaupa hlutabrf OZ ea Decode - n ea seinni t, FL ea Straumi - n ea 365.

Vi fylgjumst vel me og dumst a eim sem hafa n landi - eru komnur tr vertryggum hsnislnum, eru bara me sambankaln hj Barkleys. Hetjurnar eru eir sem hlaupa hraar en Neysluversvsitalan.

Nsta tflutningsvara okkar slendinga gti veri vertryggingin - ea kannski ttum vi ekki a segja neinum fr....

Allavega ekki Dnum !


Nskpun

Var a vela fyrir mr

1998 var Nskpunarsjur atvinnulfsins stofnaur; Hann fjrfesti og fjrfesti fyrstu rum snum n ess a uppskera sem skyldi.

N er sjurinn eiginlega horfinn af radarnum, er ekkert umrunni og virist lta fara lti fyrir sr - sem er miur.

a er nafnilega rf fyrir sj sem er ekki blindaur af rf fyrir far en strar fjrfestingar, eins og stru einkafjrfestingasjirnir.

rangur Nskpunarsjs verur ekki einungis metinn bkhaldi hans sjlfs. Hann a vera metinn af fjlbreytni atvinnulfsins og hversu vel gengur a skapa hr vaxtarskilyri fyrir n fyrirtki og srstaklega fyrirtki sem hafa ekki ur n hr ftfestu.

a s svolti langstt m fra rk fyrir v a t.d. CCP vri ekki til nema fyrir brautryjendastarf margra genginna fyrirtkja, sem sum hver nutu stunings sjsins.


Gar ea slmar fyrirmyndir

Hvort er betra; A alast upp vi slmar fyrirmyndir ea gar ?

A urfa annahvort a reyna a lkjast fyrirmyndinni ea a reyna a gera allt anna en fyrirmyndin ?

g er ekki fr v a a s meira roskandi, a a taki meira og skilji meira eftir sig a alast upp vi slmar fyrirmyndir. Fer reyndar svolti eftir v hvernig maur tekur mlum, hversu vel maur gerir sr grein fyrir a fyrirmyndin er slm.

Myndi halda a a vri frgangssk a alast upp vi slma fyrirmynd en halda a hn s g og reyna v a lkjast henni.... og fugt. Ef maur er hinsvegar me etta hreinu, .e. muninn milli grar og slmrar fyrirmyndar er hlfur sigur unninn. Eftir a arf maur bara a breyta rtt.

Kannski felst galdurinn einmitt v a greina milli gs og ills, h fyrirmyndinni. Fyrirmyndir uppvextinum eru kannski eins og vegvsar, sumir eru misvsandi, arir reltir og enn arir bara upp punt, eru raun engir vegvsar, meira svona eins og flttiskilti me keyptum auglsingum og upplsingum um veri og gang tmans fyrir nean.

Maur kemst aldrei r smbarhverfinu t flugvll ef maur fer eftir flttiskiltunum....


Kalknninn djpsteiktur

Um lei og ska llum nr og fjr gleilegs rs og friar get g ekki stillt mig um a deila me ykkur ramtamatnum.

Hann var snilld.

Vi djpsteiktum kalkn heilu lagi. Aferin er einfld. Fyrir hvert pund af fugli er steikt 3 til 3,5 mntur. Fuglinn okkar var 5 Kg og tk v 38,5 mntur m.v. 3,5 mn. pund (hvert kl er um 2,2 pund).

Trikki er a krydda foglinn daginn ur me bragmiklu kryddi, sem er ekki laufmiki (kalknakrydd fr Pottagldrum er t.d. ekki srlega hentugt) Tfrakryddi virkai hinsvegar eins og.... tfrar.

Str pottur er lykilatrii samt gasbrennaranum, hann arf a vera nokku flugur til a geta haldi hita olunni allri allann tmann - lka eftir a kaldur foglurinn er kominn ofan.

Kvikindi er sem sagt djpsteikt strum potti - g notai 4 gallon af jurta og kornolu, sem er kynntur me gasbrennara. Best er a framkvma gjrninginn skrnum ea undir skyggni ti vi. a kemur svoltil brla af essu og htt er vi a olan sullist svolti....


Svefnminni

Um lei og hann var binn a kveikja flatskjnum, myndbandstkinu, DVD spilaranum og llum afruglurunum samt gervihnattamttakarastjrbnainum kom hann sr fyrir upphalds stlnum snum, stlnum sem hann keypti af manni me uppsni yfirvaraskegg, sem var rugglega eigandi antkbarinnar Hverfisgtunni ar sem billiard blla var annahvort ur ea eftir a antk binn flutti.

Hann byrjai a fltta rsunum, yfirleitt tk fyrsta umfer lengstan tma,a tk aeins a koma dagskrrli hverrar stvar fyrir sfellt stkkandisvefnminninu. Minninu sem ni a drekka sig frttum landi stundar, raunverulegum astum raunverulegs flks raunveruleikattum og rum hagntum frleik, n ess a hann vri a beinnis a horfa. Eftir fyrstu umferina var hann einga stund a fltta gegn, svefnminni s til ess.

Hann var enn staddur fyrstu umfer egar a byrjar a naga hann samviskubiti. Vri ekki betra a sinna flkinu snu betur, tti hann ekki frekar a vera heimskn hj afa gamla elliheimilinu. Vri hann ekki betur settur vitandi hvernig starmlin gengu fyrir sig hj kallinum.Ltandi sr nr; tti hann ekki frekar a vera a lra me strknum snum, sna honum stuning nminu. Ea fara me honum fingu. Taka tt lfinu kringum sig.

upphafi seinni umferarinnar slokknai essum hugleiingum og hann hf horfi.

Ekki bru essar hugrenningar aftur sr fyrr en kvldi eftir og aftur fyrstu umferinni, rtt ur en svefnminni fylltist...

hverju kvldi, alltaf...


Höfundur

sverrir geirdal
sverrir geirdal

Skrifa nú eiginlega aldrei um ekki neitt og þá sjaldan það gerist þá er það óvart

Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband