Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009

Eru þeir ekki með Evru?

Er kannski málið að á Spáni er samsetning efnahagslífsins önnur en í mið evrópu? Er Spánn kannski jaðarbyggð í henni Evrópu? Slá þá sveflurnar í efnahagnum út í atvinnuleysi í stað veikingar á gjaldmiðlinum (pesetanum gamla)?

Hvernig ætli Spánverjum gangi að komast út úr þessum þrengingum án þess að geta fellt gjaldmiðilinn?

Kannski getum við lært af þeim sunnanmönnum, og kannski er það hvernig á ekki að gera!


mbl.is Efnahagshrunið á Spáni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

sverrir geirdal
sverrir geirdal

Skrifa nú eiginlega aldrei um ekki neitt og þá sjaldan það gerist þá er það óvart

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband