Leita í fréttum mbl.is
Embla

Mótorhjól á Reykjanesbraut hinni nýju

Ég tók rúntinn á Skugganum í fyrrakvöld.  Veđriđ var gott og göturnar auđar.  Skugginn var upp á sitt allra besta nýţrifinn og viljugur (Skugginn er Honda Shadow 1100...)

Ég ákvađ ađ kíkja útí Hafnarfjörđ - í Vallarhverfiđ til ađ fylgjast međ framkvćmdum viđ innréttingu á einbýlishúsi nokkru - sem á eftir ađ verđa geggjađ.

Efri leiđin út í fjörđ,  ţ.e. Reykjanesbrautin er nú tvöfölld,  sem er vćntanlega gert til ađ liđka fyrir umferđ ásamt ađ gera vegarspottann öruggari.

Fyrra markmiđiđ nćst örugglega en ţađ síđar alls ekki eins og brautin er núna frágengin.  Ţađ er stórhćttulegt ađ keyra um nýju akreinina suđur til Hafnarfjarđar á mótorhjóli.  Allt fullt af frćstum vegmerkingum,  malbiksbrúnum og holum.

Ţetta ţarf ađ laga strax - áđur en einhver á tvíhjóla tryllitćki verđur sér á fjörtjóni !

Ég er ađ segja ţađ !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

sverrir geirdal
sverrir geirdal

Skrifa nú eiginlega aldrei um ekki neitt og þá sjaldan það gerist þá er það óvart

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband