13.4.2007 | 14:19
Mótorhjól á Reykjanesbraut hinni nýju
Ég tók rúntinn á Skugganum í fyrrakvöld. Veðrið var gott og göturnar auðar. Skugginn var upp á sitt allra besta nýþrifinn og viljugur (Skugginn er Honda Shadow 1100...)
Ég ákvað að kíkja útí Hafnarfjörð - í Vallarhverfið til að fylgjast með framkvæmdum við innréttingu á einbýlishúsi nokkru - sem á eftir að verða geggjað.
Efri leiðin út í fjörð, þ.e. Reykjanesbrautin er nú tvöfölld, sem er væntanlega gert til að liðka fyrir umferð ásamt að gera vegarspottann öruggari.
Fyrra markmiðið næst örugglega en það síðar alls ekki eins og brautin er núna frágengin. Það er stórhættulegt að keyra um nýju akreinina suður til Hafnarfjarðar á mótorhjóli. Allt fullt af fræstum vegmerkingum, malbiksbrúnum og holum.
Þetta þarf að laga strax - áður en einhver á tvíhjóla tryllitæki verður sér á fjörtjóni !
Ég er að segja það !
Af mbl.is
Innlent
- Væri komið yfir innviði ef ekki væru varnargarðar
- Beint: Heilbrigðismál í brennidepli
- Unnið við höfnina og dvalið í 20 húsum í Grindavík
- Viðræður ekkert þokast frá því á þriðjudag
- Íbúð í Kópavogi reykræst
- Hafa farið gegn stjórnarfrumvörpum trekk í trekk
- Hentugt gos fyrst gýs á annað borð
- Dómur yfir ökumanni strætisvagns staðfestur
- Viðtöl við oddvitana í Suðvesturkjördæmi
- Dómur þyngdur um þrjú ár
Erlent
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.