Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
9.5.2009 | 12:46
Írland er nefnilega jaðarbyggð
Ásamt Spáni, og eflaust fleiri þjóðum í Evrópu sem nota Evru er Írland skilgreint sem jaðarbyggð. Þeirra efnahagslíf lýtur öðrum lögmálum en efnahagslíf mið Evrópu sem peningamálastefna Evrópska Seðlabankans virðist helst taka mið af. Það þýðir að Evran ýkir efnahagssveiflur Íra og Spánverja. Sveiflurnar, sem áður gátu komið fram í veikari pundi koma því fram annarsstaðar.
Ætli Íslandið bláa flokkist með hinum jaðarbyggðunum í Evrópu? eða með mið Evrópu? Eða ætli Íslandið sé í sérflokki sem handan jaðarbyggð ?
Írar fleygi evrunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)