17.1.2007 | 21:11
Skeggið og gráu hárin
Eins og undanfarna vetur lét ég mér vaxa skegg fyrir jólin. Sérstakan áhuga minn vakti að talsverður hluti skeggsins var orðið grásprengt. Sérstaklega á hökunni og í vöngunum.
Þetta fannst mér töff.
Sérstaklega í ljósi þess að samkvæmt athugun sérfræðings er ekki eitt einasta grátt hár á höfði mér, að öðru leiti.
Samt er hárið um það bil 17 árum eldra en skeggið.
Athugasemdir
já, ég skil...
þú ert bestur, takk fyrir að hjálpa mér með enskuna
Kv.
//-Hanna María
Hanna María Geirdal, 17.1.2007 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.